Stærsta ógnin við framtíð okkar er skeytingarleysi

– Jane Goodall

  • Ljósmynda rannsókn fyrir umhverfið 2020

    March 2, 2020 by

    Congratulations, humanity eftir : Ásdís Rós Þórisdóttir. Verkið tengir nokkur heimsmarkmið á mínu mati en aðal viðfangsefnið mitt var mengun jarðar (lofstslags mál, líf í vatni, líf á landi ábyrgð og neysla).Ruslið okkar hefur áhrif á allt í náttúrunni og það er okkar ábyrgð hvar það fer eftir að við hendum því. WHY? eftir Eva… Read more

  • Súrnandi sjór og hækkandi sjávaryfirborð – fyrirlestur dr. Halldórs Björnssonar

    November 26, 2019 by

    Doktor Halldór Björnsson kom í heimsókn til FÁ um miðjan nóvember og hélt fyrir okkur fyrirlestur um loftslagsbreytingar. Hann einbeitti sér að veður-og sjávarbreytingum á Íslandi en hann gerði einnig grein fyrir hnattrænum loftslagsbreytingum. Árið 2018 gaf hann út skýrslu með vísindanefnd á vegum Veðurstofunnar. Skýrslan byggist aðallega á samantektum Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar en hún fjallar… Read more

View all posts

Fylgstu með!

Skráðu netfangið þitt hér að neðan og ekki missa af neinu.