Nemendur safna fyrir Votlendissjóð

Hluti nemenda í Umhverfisráði skólans og Eyþór og Einar frá Votlendissjóðnum.

Í gær, 16. september, var Dagur íslenskrar náttúru. Í tilefni dagsins komu Eyþór Eðvaldsson, stjórnarformaður sjóðsins, og Einar Bárðason, framkvæmdastjóri hans, í heimsókn í skólann.

Eyþór hélt fyrirlestur um endurheimt votlendis og nemendur í Umhverfisráði afhentu sjóðnum peningagjöf en hluta hennar söfnuðu nemendur sjálfir með því að halda fatamarkað á Umhverfisdögum í vor. Við hvetjum áhugasama til að kynna sér Votlendissjóðinn og störf hans á https://votlendi.is/

Frábær mæting á fyrirlesturinn

Leave a comment

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: