Hið heimsfræga Fjaðrárgljúfur

Hafdís Fannberg skrifar: Það fór eflaust ekki framhjá neinum þegar Justin Bieber kom hingað til lands árið 2015 og tók upp tónlistarmyndband fyrir lagið sitt I’ll Show You. Hann tók það meðal annars upp í Fjaðrárgljúfri á Suðausturlandi en eftir að myndbandið var frumsýnt jókst umferð ferðamanna um gljúfrið gífurlega mikið. Umhverfisráðuneytið tók ákvörðun um […]